Skráning í endurhæfingu
MeiraAð greinast með krabbamein
MeiraLeggðu starfsemi Ljóssins lið
MeiraFjölbreytt þjónusta Ljóssins
MeiraNýjustu fréttir
Átt þú eftir að klára leirmun?
Varst þú að klára leirlistarnámskeið og náðir ekki að klára leirmuni? Þá vilt þú ekki missa af þessu tækifæri! Þann 10. apríl kl ...
Námskeið í ritlist í Ljósinu í sumar
Ljósið mun bjóða uppá sex örnámskeið í ritlist næstkomandi sumar. Guðrún Friðriks, rithöfundur og iðjuþjálfi og Þórunn Rakel ...
Samlíf og nánd á krefjandi tímum
Ljósið býður þjónustuþegum sínum og mökum þeirra í fræðsluerindi með Áslaugu Kristjánsdóttur, kynfræðingi mánudaginn 31. mars kl. ...
Konur 46 ára og eldri skella sér í Hörpu
Þann 1. apríl ætla konur 46 ára og eldri að gera sér dagamun og hittast í Hörpu klukkan 13:00. Við fáum leiðsögn um húsið í boði ...
Námskeið í bandvefslosun
Í Ljósinu er alltaf eitthvað um að vera og nú á fimmtudaginn næstkomandi hefst 4 vikna námskeið í bandvefslosun. Bandvefur er stoðvefur ...
Takk fyrir þolinmæðina – Skattafrádráttur vegna styrkja til Ljóssins
Við viljum byrja á að þakka öllum sem styrkja starfsemi Ljóssins fyrir stuðninginn. Við vonum að allir styrkir séu að birtast rétt á ...
MYNDIR: Fjáröflunarkvöldverður Ljóssins – Kvöld fullt af hlýju og samstöðu
Fjáröflunarkvöldverður Ljóssins fór fram síðastliðinn föstudag og sameinaði þar velviljug fyrirtæki og góða gesti sem vildu leggja ...
Stuðningur fyrir aðstandendur
Krabbameinsgreining snertir alla í fjölskyldunni. Til að auðvelda samtal og veita stuðning innan fjölskyldunnar býður Ljósið upp á ...
Nokkur sæti í boði á fjáröflunarkvöld Ljóssins
Kæru vinir Við viljum deila með ykkur einstökum viðburði sem Ljósið fékk tækifæri til að láta verða að veruleika. Þökk sé Hilton ...
Eftir aðgerð á brjósti – Fræðsluerindi & kynning á stoðvörum
Hvað gerist eftir brjóstaaðgerð? Hvernig er hægt að stuðla að betri hreyfigetu og vellíðan? Fimmtudaginn 13. mars kl. 10:00 – 12:00 ...
POP UP: Yin Yoga og bandvefslosun með Erlu og Fríðu
Ljúf stund fyrir líkama og sál Föstudaginn 14. mars verða Erla og Fríða, þjálfarar Ljóssins með einstaka pop-up tíma í Yin Yoga og ...
Konur 46 ára og eldri hittast
Þann 4. mars ætla konur 46 ára og eldri að gera sér dagamun og hittast á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ kl. 13:00. Við fáum ...